Leita í fréttum mbl.is

Félag ungra frjálslyndra verđur ađ landssambandi

Núverandi stjórn félags ungra frjálslyndra hefur ákveđiđ ađ breyta nafni sínu úr Félagi ungra frjálslyndra í Landssamband ungra frjálslyndra enda er félagiđ búiđ ađ stćkka mikiđ síđan ţađ var stofnađ í október á síđasta ári og hefur sú stćkkun kallađ á breytta starfshćtti.

Međ ţessari breytingu telur núverandi stjórn Félags Ungra Frjálslyndra, starfandi ungliđahreyfingu Frjálslynda flokksins, ţađ auđvelda uppbyggingu ungliđastarfs á landsvísu.

Ađalfundur ungliđahreyfingu Frjálslynda flokksins sem haldinn verđur laugardaginn 8. mars  nćstkomandi verđur ţví jafnframt fyrsti ađalfundur Landssambands ungra frjálslyndra.

Fundurinn verđur haldinn í félagsheimili flokksins ađ Skúlatúni 4, Reykjavík, laugardaginn 8. mars kl. 16:00.   Ţau frambođ sem nú ţegar eru komin á hreint eru:

  • Til formanns: Viđar H. Guđjohnsen
  • Til varaformanns: Ólafur Egill Jónsson
  • Til gjaldkera: Ellert Smári Kristbergsson
  • Til ritara: Ţórdís Gunnarsdóttir
  • Til almennrar stjórnarsetu: Einar Einarsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Björn Júlíus Grímsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Einar Valur Bjarnason Maack
  • Til almennrar stjórnarsetu: Jóhann Kristjánsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Árni Pétur Veigarsson

Frambođ vantar í almenna stjórnarsetu og hvet ég alla áhugasama ađ hafa samband viđ mig.   Frambođsfrestur rennur út ađ óbreyttu nćstkomandi laugardag 1. mars.

Dagskrá ađalfundar:

  • Lög sambandsins samţykkt
  • Frambođ kynnt
  • Kosningar

Endilega ef ţiđ hafiđ áhuga á ađ taka ţátt í stjórnarsetu og uppbyggingu á samtökunum sendiđ tölvupóst á vhg1@hi.is eđa hringiđ í síma 6927867.

Rétt til frambođs og setu á ađalfundi hafa félagsmenn LUF en ţeir félagsmenn sem skráđir voru í Félag ungra frjálslyndra verđa sjálfkrafa félagsmenn LUF.

Hćgt er ađ skrá sig í Landssamband ungra frjálslyndra hćgra megin á síđunni, eđa í síma 692-7867. 


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verđ ađ gera athugasemd viđ ályktun ykkar um Evrópusambandiđ. Ţar vísiđ ţiđ í 78. grein ţegar ţiđ eigiđ ađ vísa í 86. grein almennra hegningarlaga og ţar klippiđ ţiđ út veigamikinn part úr ţeirri grein. Svona er hún í heild sinni:

86. gr. Hver, sem sekur gerist um verknađ, sem miđar ađ ţví, ađ reynt verđi međ ofbeldi, hótun um ofbeldi, annarri nauđung eđa svikum ađ ráđa íslenska ríkiđ eđa hluta ţess undir erlend yfirráđ, eđa ađ ráđa annars einhvern hluta ríkisins undan forrćđi ţess, skal sćta fangelsi ekki skemur en 4 ár eđa ćvilangt.

Ólafur Pétursson (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

L U F

Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill taka virkan þátt í stjórnmálastarfi Frjálslynda flokksins. Markmið sambandsins er að styrkja grunnstoðir Frjálslynda flokksins.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 4575

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband