Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur helgina 25.-26. október

Ađalfundur Landssambands ungra frjálslyndra verđur haldinn helgina 25.-26. október.

Dagskrá hefst klukkan 16:00, stundvíslega, báđa dagana í félagshúsnćđi Frjálslynda flokksins Skúlatúni 4, annarri hćđ. 

Húsiđ opnar 15:45

Dagskrá:

Laugardagurinn 25. október

16:00 - Fundarstjóri setur fund og lýsir fyrirkomulagi ađalfundar.
16:15 - Formađur flytur skýrslu stjórnar fyrir liđiđ starfsár.
16:30 - Umrćđur um skýrslu stjórnar og framtíđ samtakanna.
17:30 - Lagabreytingar
18:00 - Kosning formanns og varaformanns
18:15 - Kosning 3 međstjórnenda í framkvćmdarstjórn samtakanna.
18:30 - Kosning formanns skipulagsstjórnar
18:45 - Kosning 5 stjórnarmeđlima og 3 varamanna í skipulagsstjórn.
19:00 - Fundi laugardaginn 25. október lýkur.

Sunnudagurinn 26. október

16:00 - Fundarstjóri setur fund.
16:05 - Formađur Landssambands ungra frjálslyndra ávarpar fundargesti.
16:15 - Ávarp Guđjóns Arnars, Magnúsar Ţórs og Jóns Magnússonar
17:00 - Guđjón Arnar, Magnús Ţór, Jón Magnússon og formađur Landssambands ungra frjálslyndra sitja fyrir svörum.
17:30 - Umrćđur um málefni og afgreiđsla ályktana.
18:30 - Önnur mál.
19:00 - Fundarslit.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

L U F

Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill taka virkan þátt í stjórnmálastarfi Frjálslynda flokksins. Markmið sambandsins er að styrkja grunnstoðir Frjálslynda flokksins.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 4512

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband