Leita í fréttum mbl.is

Er ţetta kerfi ađ virka?

Innflytjendalög: Ţađ kerfi sem fariđ er eftir í dag er langt í frá ađ virka sem skyldi. Svo virđist sem hćttulegir glćpamenn geti komiđ inn í landiđ án athugasemda yfirvalda. Engu virđist breyta ţótt ţeir hafi langan brotaferil ađ baki í heimalandinu. - Frjálslyndi flokkurinn benti á ýmislegt sem betur mćtti fara í ţessum málum, í kringum síđustu kosningar. Viđbrögđin voru athyglisverđ.

Pólitískir andstćđingar Frjálslynda flokksins notuđu ţessar undarlegu ađferđir í sinni kosningabaráttu, orđ eins og "rasisti" eđa "ala á ótta viđ innflytjendur" og svo framvegis, um málflutning frjálslyndra. Frjálslyndir bentu á ýmsar úrbćtur á kerfinu og hófu ađ rćđa innflytjendamálin á gagnrýninn hátt, en í stađ málefnanlegrar umrćđu um máliđ uppskáru ţeir frá öđrum flokkum, ţessar undarlegu ásakanir um rasisma. Mjög sérstakur málflutningur hjá mörgum, sérstaklega ţá flokksmönnum Samfylkingarinnar & VG.

Í dag er ástandiđ hinsvegar í ţessum málum, mun verra!

http://www.visir.is/article/20080915/FRETTIR01/320187942

Ekki hefur fariđ fram hjá neinum fjöldi alvarlegra glćpa frömdum af útlendingum hér á landi síđustu daga, hćttulegar árásir bćđi á almenning og lögreglu. Ţađ hljóta allir ađ skilja ađ eitthvađ ţarf ađ breytast í ţessum málum. En ţetta er samt ekkert nýtt af nálinni.

Frjálslyndi flokkurinn varađi nefnilega viđ ţessu í kringum síđustu kosningar, ađ m.a ef ekki vćri athugađur bakgrunnur fólks sem hingađ kćmi ađ ţá kćmu hiklaust glćpamenn til Íslands sem nýttu sér ţennan galla í kerfinu. Síđan ef ţeir eru handteknir ađ ţá tekur viđ annađ gallađ kerfi. Dómskerfiđ. Ég hef ekki tölu á ţví hve margir sluppu úr landi eftir alvarleg afbrot hér á landi í svokölluđu farbanni. Fórnarlömbin sátu eftir međ sárt enniđ.

Í stađ ţess ađ hlusta á málflutning Frjálslynda flokksins var ţetta notađ gegn honum í baráttu um atkvćđi.

Lögreglan og stjórnvöld hljóta ađ bera ábyrgđ á ţví hverjum ţeir hleypa út á göturnar. Ef einstaklingi sem er međ til dćmis, á sakaskrá sinni dóma fyrir alvarlegt ofbeldi, nauđganir eđa morđ jafnvel, er ţrátt fyrir ţađ hleypt til landsins og hann ekki stöđvađur í Leifsstöđ og sá einstaklingur brýtur síđan alvarlega af sér hér á landi ađ ţá hljóta stjórnvöld ađ vera ábyrg.

Ég vona í kjölfar ţessa sé hćgt ađ rćđa innflytjendamál hér á landi án ţess ađ fá yfir sig ásakanir um kynţáttahatur. Ég held ađ allir sjái í dag ađ upp er komiđ vandamál og ef ţađ á ekki ađ versna ađ ţá ţarf ađ bregđast viđ.

Höfundur er í stjórn LUF.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hjartanlega sammála, mikill sannleikur í ţessum pistli.

Fréttirnar ađ undanförnu hafa sýnt framá ađ ţetta kerfi virkar ekki og ţađ ţarf ađ breyta ţví.

Páll (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 15:52

2 Smámynd: Landssamband ungra frjálslyndra

Takk fyrir ykkar innlegg.

ţađ eru mjög margir sem ekki skilja innflytjendaumrćđu Frjálslyndaflokksins. Ţar er svo sannarlega ekki veriđ ađ ala á hatri gegn útlendu fólki sem hér á landi býr, heldur međal annars veriđ ađ gagnrýna hversu auđvelt "svörtu sauđirnir" eiga međ ađ koma til landsins og fremja hér alvarlega glćpi.

Hvenćr ćtla síđan einfeldningarnir ađ gera greinarmun á ţví ađ vilja hertari innflytjendalöggjöf međ bćttu eftirliti, og síđan kynţáttahatri og rasisma.

Ég er orđinn gífurlega ţreyttur á ţeirri rökvillu sem margir sem tengja sig viđ vinstri pólítik notast viđ í gagnrýni sinni á Frjálslynda flokkinn.

Stjórnarmađur LUF

Landssamband ungra frjálslyndra, 21.9.2008 kl. 15:47

3 identicon

Heyr hey - nóg ađ líta til Evrópulanda nćr til ţess ađ sjá öll yfirgnćfandi vandamál međfylgjandi gölluđu innflytjendakerfi... ótrúlegt ađ núverandi íslensk stjórnvöld velji ađ ađhafast ekkert og eru ţar af leiđandi ađ drekka úr sama drullupolli og td danir... En hva, vippum bara upp nokkrum gámum utanum erlenda glćpamenn sem eru í afplánun hér á landi, vandinn leystur, ekki satt?.....

Heba Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 21:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

L U F

Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill taka virkan þátt í stjórnmálastarfi Frjálslynda flokksins. Markmið sambandsins er að styrkja grunnstoðir Frjálslynda flokksins.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband