5.10.2008 | 19:34
Ađalfundur helgina 25.-26. október
Ađalfundur Landssambands ungra frjálslyndra verđur haldinn helgina 25.-26. október.
Dagskrá hefst klukkan 16:00, stundvíslega, báđa dagana í félagshúsnćđi Frjálslynda flokksins Skúlatúni 4, annarri hćđ.
Húsiđ opnar 15:45
Dagskrá:
Laugardagurinn 25. október
16:00 - Fundarstjóri setur fund og lýsir fyrirkomulagi ađalfundar.
16:15 - Formađur flytur skýrslu stjórnar fyrir liđiđ starfsár.
16:30 - Umrćđur um skýrslu stjórnar og framtíđ samtakanna.
17:30 - Lagabreytingar
18:00 - Kosning formanns og varaformanns
18:15 - Kosning 3 međstjórnenda í framkvćmdarstjórn samtakanna.
18:30 - Kosning formanns skipulagsstjórnar
18:45 - Kosning 5 stjórnarmeđlima og 3 varamanna í skipulagsstjórn.
19:00 - Fundi laugardaginn 25. október lýkur.
Sunnudagurinn 26. október
16:00 - Fundarstjóri setur fund.
16:05 - Formađur Landssambands ungra frjálslyndra ávarpar fundargesti.
16:15 - Ávarp Guđjóns Arnars, Magnúsar Ţórs og Jóns Magnússonar
17:00 - Guđjón Arnar, Magnús Ţór, Jón Magnússon og formađur Landssambands ungra frjálslyndra sitja fyrir svörum.
17:30 - Umrćđur um málefni og afgreiđsla ályktana.
18:30 - Önnur mál.
19:00 - Fundarslit.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.10.2008 kl. 19:45 | Facebook
Síđur
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.