Leita í fréttum mbl.is

Lög LUF

Lög Landssambands ungra Frjálslyndra

1.gr.

Nafn samtakanna er Landssamband ungra frjálslyndra og eru ungliđahreyfing Frjálslynda flokksins. Heimili samtakanna og varnarţing er í Reykjavík.

2.gr.

Markmiđ samtakanna er ađ vinna ađ ţjóđlegri og frjálslyndri stefnu í stjórnmálum, međ höfuđáherslu á frelsi og réttindi einstaklingsins, ţjóđareign náttúruauđlinda landsins sem og sjálfstćđri stjórnun á innstreymi innflytjenda til Íslands.

3.gr.

Ađild ađ samtökunum getur átt ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem ađhyllist stefnu samtakanna og eru félagsmenn í Frjálslynda flokknum.

4.gr.

Ađalfundur samtakanna er haldinn árlega í októbermánuđi. Til ađalfundar skal bođa međ minnst 3. vikna fyrirvara međ auglýsingu á netsíđu flokksins og samtakanna.

5.gr.

Dagskrá ađalfundar er:

  1. Formađur setur fund og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
  2. Formađur flytur skýrslu stjórnar fyrir liđiđ starfsár.
  3. Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum.
  4. Umrćđur um skýrslu stjórnar og reikninga.
  5. Reikningar bornir upp til samţykktar.
  6. Kosning formanns og varaformanns
  7. Kosning 7 međstjórnenda.
  8. Lagabreytingar
  9. Umrćđur og afgreiđsla fyrirliggjandi ályktana.
  10. Önnur mál.
  11. Fundarslit.

6.gr.

Á ađalfundi skal kjósa 9 stjórnarmenn samtakanna til eins árs í senn. Ţeir einir eru í kjöri sem gefiđ hafa kost á sér a.m.k. viku fyrir ađalfund. Formađur og varaformađur skulu kosnir sérstaklega. Kjörgengir til stjórnar samtakanna sem og kosningarétt á ađalfundi hafa allir sem skráđir eru félagsmenn viku fyrir ađalfund. Stjórn samtakanna skal halda félagsskrá og skal hún liggja frammi hjá trúnađarmönnum á ađalfundi ţannig ađ ganga megi úr skugga um ţađ hvađa fundarmenn hafa kosningarétt og kjörgengi.

Stjórnin skiptir međ sér verkum á fyrsta fundi eftir ađalfund og stýrir starfi samtakanna milli ađalfunda. Kjósa skal sérstaklega úr hópi stjórnarmanna eftirtalda trúnađarmenn: Gjaldkera og ritara.  Stjórn er ćđsta vald í málefnum samtakanna milli ađalfunda. Stjórnin skal halda félagsskrá og gangast fyrir öflugu félags- og ţjóđmálastarfi, umrćđum, fundum, ráđstefnum, útgáfu og ályktunum um ţjóđmál. 

Bođa skal til stjórnarfundar međ 3 daga fyrir vara nema um reglulegan stjórnarfund sé ađ rćđa sem stjórnin hefur komiđ sér saman um ađ haldinn skuli.  Einfaldur meirihluti rćđur afgreiđslu mála á stjórnarfundi.

Löggildur endurskođandi skal ganga frá fjárhagsbókhaldi samtakanna sem fer svo til samţykktar á ađalfundi.

7.gr.

Tillögur til lagabreytinga skulu berast stjórn eigi síđar en viku fyrir ađalfund og ţarf 2/3 meirihluta ţeirra sem sitja ađalfund ađ samţykkja lagabreytingartillögu til ađ hún nái fram ađ ganga.

8.gr.

Stjórn samtakanna getur vikiđ félaga úr samtökunum ef hann tjáir sig gegn stefnu samtakanna ítrekađ eftir ađ hafa fengiđ áminningu stjórnarinnar.

9.gr.

Samtökin eru hluti af Frjálslynda flokknum og hlíta skipulagsreglum flokksins og hafa réttindi sem samtök ungra Frjálslyndra innan flokksins.

10.gr.

Á ađalfundi árlega skal stefna og meginverkefni samtakanna ákveđin fyrir nćsta starfsár.

 

Gjört á ađalfundi í Reykjavík


L U F

Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill taka virkan þátt í stjórnmálastarfi Frjálslynda flokksins. Markmið sambandsins er að styrkja grunnstoðir Frjálslynda flokksins.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 4495

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband