17.7.2008 | 20:07
Stuđningsyfirlýsing ungra frjálslyndra viđ Ásmund Jóhannsson
Ungir frjálslyndir lýsa yfir fullum stuđningi viđ Ásmund Jóhannsson, sjómann, sem nýveriđ hóf ađ nýta sér ţau almennu mannréttindi sem ríkisstjórn Íslands hefur ákveđiđ ađ hundsa og brjóta í ţágu örfárra fjármagnsafla.
Í málefnahandbók Frjálslynda flokksins segir ađ ţau lönd sem eru međlimir í Sameinuđu Ţjóđunum eigi ađ uppfylla skyldur sínar gagnvart samtökunum og beri ađ svipta ţau atkvćđisrétti sínum innan samtakanna geri ţau ţađ ekki.
Ţar sem íslenska ríkiđ hefur ákveđiđ ađ uppfylla ekki ţau tilmćli mannréttindanefndar Sameinuđu Ţjóđanna ađ koma á fiskveiđistjórnunarkerfi sem brýtur ekki mannréttindi, ályktar stjórn Ungra frjálslynda ađ samkvćmt ţví ćtti ađ svipta íslenska ríkiđ atkvćđisrétti sínum innan Sameinuđu ţjóđanna.
Fyrir hönd stjórnar Ungra frjálslyndra,
Viđar Guđjohnsen,
Formađur Ungra frjálslyndra
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
Síđur
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar