6.6.2008 | 01:41
Stjórn Ungra frjálslyndra fordæmir dráp hvítabjarnarins
Landssamband ungra frjálslyndra fordæmir þá ákvörðun Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra að láta fella hvítabjörninn sem gekk um hlíðar tindastóls síðastliðinn þriðjudag.
Með ákvörðun sinni hefur umhverfisráðherra fórnað mikilvægum einstaklingi í afar viðkvæmu vistkerfi norður heimskautsins og jafnframt atað hendur sínar blóði.
Stjórn ungra frjálslyndra skorar jafnframt á Þórunni Sveinbjarnardóttur að láta af embætti vegna þessara afglapa í embætti og bendir á að hvítabjörninn er friðaður samkvæmt íslenskum lögum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síður
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara að benda ykkur á að lesa lögin áður en þið ályktið um mál í lögununum stendur:
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.6.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.