6.6.2008 | 01:41
Stjórn Ungra frjálslyndra fordćmir dráp hvítabjarnarins
Landssamband ungra frjálslyndra fordćmir ţá ákvörđun Ţórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráđherra ađ láta fella hvítabjörninn sem gekk um hlíđar tindastóls síđastliđinn ţriđjudag.
Međ ákvörđun sinni hefur umhverfisráđherra fórnađ mikilvćgum einstaklingi í afar viđkvćmu vistkerfi norđur heimskautsins og jafnframt atađ hendur sínar blóđi.
Stjórn ungra frjálslyndra skorar jafnframt á Ţórunni Sveinbjarnardóttur ađ láta af embćtti vegna ţessara afglapa í embćtti og bendir á ađ hvítabjörninn er friđađur samkvćmt íslenskum lögum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Síđur
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 4759
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara ađ benda ykkur á ađ lesa lögin áđur en ţiđ ályktiđ um mál í lögununum stendur:
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.6.2008 kl. 21:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.