Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur Landssambands ungra frjálslyndra

FundurAđalfundur Landssambands ungra frjálslyndra fór vel fram í gćr.

Mikill einhugur ríkti međal fundargesta um innflytjendamálin annars vegar svo og afstöđu Landssambands ungra frjálslyndra gegn Evrópusambandsađild.

Var stefnan tekin á ađ halda opinn umrćđufund um innflytjendamálin stuttu eftir páska.

Ţá var einnig rćtt um spillingu innan stjórnsýslunnar sem sem og málefni höfuđborgarsvćđisins.

Kosin var 9 manna stjórn sambandsins á fundinum og lög samţykkt.

Stjórnina skipa:

Formađur : Viđar H. Guđjohnsen

Varaformađur : Ólafur Egill Jónsson

Gjaldkeri : Ellert Smári Kristbergsson

Almenn stjórnarseta: Einar Einarsson

Almenn stjórnarseta: Björn Júlíus Grímsson

Almenn stjórnarseta: Einar Valur Bjarnason Maack

Almenn stjórnarseta: Jóhann Kristjánsson

Almenn stjórnarseta: Árni Pétur Veigarsson

Skemmtilegir tímar eru framundan hjá ungum frjálslyndum og hvet ég alla áhugasama ađ skrá sig hćgra megin á bloggsíđu samtakanna eđa í síma 692-7867.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Heyrđu...

...ertu ekki ađ gleyma einhverjum...

...mér...? 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.3.2008 kl. 13:31

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Ekkert mál, ég var farinn ađ halda ađ ég vćri í skugga-stjórn!

;-)

Hehe.

kv. 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 9.3.2008 kl. 14:27

3 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Flott hjá ykkur. Ţetta er flott liđ ungs fólks Viđar. Gangi ykkur vel.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 9.3.2008 kl. 17:40

4 identicon

Hvar eru konurnar?

Jana Bana (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 17:42

5 identicon

Jöfn skipting kynjanna hjá ykkur.

Eflaust fáar sem skrifa undir rasistakjaftćđiđ ykkar. 

Jana Bana (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

L U F

Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill taka virkan þátt í stjórnmálastarfi Frjálslynda flokksins. Markmið sambandsins er að styrkja grunnstoðir Frjálslynda flokksins.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband