14.9.2008 | 19:16
Er ţetta kerfi ađ virka?
Innflytjendalög: Ţađ kerfi sem fariđ er eftir í dag er langt í frá ađ virka sem skyldi. Svo virđist sem hćttulegir glćpamenn geti komiđ inn í landiđ án athugasemda yfirvalda. Engu virđist breyta ţótt ţeir hafi langan brotaferil ađ baki í heimalandinu. - Frjálslyndi flokkurinn benti á ýmislegt sem betur mćtti fara í ţessum málum, í kringum síđustu kosningar. Viđbrögđin voru athyglisverđ.
Pólitískir andstćđingar Frjálslynda flokksins notuđu ţessar undarlegu ađferđir í sinni kosningabaráttu, orđ eins og "rasisti" eđa "ala á ótta viđ innflytjendur" og svo framvegis, um málflutning frjálslyndra. Frjálslyndir bentu á ýmsar úrbćtur á kerfinu og hófu ađ rćđa innflytjendamálin á gagnrýninn hátt, en í stađ málefnanlegrar umrćđu um máliđ uppskáru ţeir frá öđrum flokkum, ţessar undarlegu ásakanir um rasisma. Mjög sérstakur málflutningur hjá mörgum, sérstaklega ţá flokksmönnum Samfylkingarinnar & VG.
Í dag er ástandiđ hinsvegar í ţessum málum, mun verra!
http://www.visir.is/article/20080915/FRETTIR01/320187942
Ekki hefur fariđ fram hjá neinum fjöldi alvarlegra glćpa frömdum af útlendingum hér á landi síđustu daga, hćttulegar árásir bćđi á almenning og lögreglu. Ţađ hljóta allir ađ skilja ađ eitthvađ ţarf ađ breytast í ţessum málum. En ţetta er samt ekkert nýtt af nálinni.
Frjálslyndi flokkurinn varađi nefnilega viđ ţessu í kringum síđustu kosningar, ađ m.a ef ekki vćri athugađur bakgrunnur fólks sem hingađ kćmi ađ ţá kćmu hiklaust glćpamenn til Íslands sem nýttu sér ţennan galla í kerfinu. Síđan ef ţeir eru handteknir ađ ţá tekur viđ annađ gallađ kerfi. Dómskerfiđ. Ég hef ekki tölu á ţví hve margir sluppu úr landi eftir alvarleg afbrot hér á landi í svokölluđu farbanni. Fórnarlömbin sátu eftir međ sárt enniđ.
Í stađ ţess ađ hlusta á málflutning Frjálslynda flokksins var ţetta notađ gegn honum í baráttu um atkvćđi.
Lögreglan og stjórnvöld hljóta ađ bera ábyrgđ á ţví hverjum ţeir hleypa út á göturnar. Ef einstaklingi sem er međ til dćmis, á sakaskrá sinni dóma fyrir alvarlegt ofbeldi, nauđganir eđa morđ jafnvel, er ţrátt fyrir ţađ hleypt til landsins og hann ekki stöđvađur í Leifsstöđ og sá einstaklingur brýtur síđan alvarlega af sér hér á landi ađ ţá hljóta stjórnvöld ađ vera ábyrg.
Ég vona í kjölfar ţessa sé hćgt ađ rćđa innflytjendamál hér á landi án ţess ađ fá yfir sig ásakanir um kynţáttahatur. Ég held ađ allir sjái í dag ađ upp er komiđ vandamál og ef ţađ á ekki ađ versna ađ ţá ţarf ađ bregđast viđ.
Höfundur er í stjórn LUF.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.9.2008 kl. 21:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 14. september 2008
Síđur
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4783
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar