9.3.2008 | 12:14
Ađalfundur Landssambands ungra frjálslyndra
Ađalfundur Landssambands ungra frjálslyndra fór vel fram í gćr.
Mikill einhugur ríkti međal fundargesta um innflytjendamálin annars vegar svo og afstöđu Landssambands ungra frjálslyndra gegn Evrópusambandsađild.
Var stefnan tekin á ađ halda opinn umrćđufund um innflytjendamálin stuttu eftir páska.
Ţá var einnig rćtt um spillingu innan stjórnsýslunnar sem sem og málefni höfuđborgarsvćđisins.
Kosin var 9 manna stjórn sambandsins á fundinum og lög samţykkt.
Stjórnina skipa:
Formađur : Viđar H. Guđjohnsen
Varaformađur : Ólafur Egill Jónsson
Gjaldkeri : Ellert Smári Kristbergsson
Almenn stjórnarseta: Einar Einarsson
Almenn stjórnarseta: Björn Júlíus Grímsson
Almenn stjórnarseta: Einar Valur Bjarnason Maack
Almenn stjórnarseta: Jóhann Kristjánsson
Almenn stjórnarseta: Árni Pétur Veigarsson
Skemmtilegir tímar eru framundan hjá ungum frjálslyndum og hvet ég alla áhugasama ađ skrá sig hćgra megin á bloggsíđu samtakanna eđa í síma 692-7867.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.3.2008 kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfćrslur 9. mars 2008
Síđur
Tenglar
Mínir tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4783
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar