Leita í fréttum mbl.is

http://luf.is

Landssamband ungra frjálslyndra hefur eignast sína eigin vefsíđu, http://luf.is .

Vefsíđa ţessi mun gegna mikilvćgu hlutverki í starfi sambandssins.

Á vefsíđunni er hćgt ađ nálgast upplýsingar um stjórn, lög, stefnu og ályktanir sambandssins.

Ţá verđur einnig ađ finna á henni tengslanet ungra frjálslyndra í skólum og sveitafélögum landsins.

Í komandi framtíđ verđa settar inn greinar, ljósmyndir, hljóđefni og myndefni sem tengjast íslenskum stjórnmálum. Ţađ efni verđur hćgt ađ nálgast undir tenglinum fjölmiđlun vinstra megin á síđunni.

Ţá verđa mikilvćg fundarbođ einnig settar inn á vefinn.


Ađalfundur Landssambands ungra frjálslyndra

FundurAđalfundur Landssambands ungra frjálslyndra fór vel fram í gćr.

Mikill einhugur ríkti međal fundargesta um innflytjendamálin annars vegar svo og afstöđu Landssambands ungra frjálslyndra gegn Evrópusambandsađild.

Var stefnan tekin á ađ halda opinn umrćđufund um innflytjendamálin stuttu eftir páska.

Ţá var einnig rćtt um spillingu innan stjórnsýslunnar sem sem og málefni höfuđborgarsvćđisins.

Kosin var 9 manna stjórn sambandsins á fundinum og lög samţykkt.

Stjórnina skipa:

Formađur : Viđar H. Guđjohnsen

Varaformađur : Ólafur Egill Jónsson

Gjaldkeri : Ellert Smári Kristbergsson

Almenn stjórnarseta: Einar Einarsson

Almenn stjórnarseta: Björn Júlíus Grímsson

Almenn stjórnarseta: Einar Valur Bjarnason Maack

Almenn stjórnarseta: Jóhann Kristjánsson

Almenn stjórnarseta: Árni Pétur Veigarsson

Skemmtilegir tímar eru framundan hjá ungum frjálslyndum og hvet ég alla áhugasama ađ skrá sig hćgra megin á bloggsíđu samtakanna eđa í síma 692-7867.


Ađalfundur Laugardaginn 8. mars - Frambođ

Fundurinn verđur haldinn í félagsheimili flokksins ađ Skúlatúni 4, Reykjavík, laugardaginn 8. mars kl. 16:00.

Eftirfarandi frambođ hafa borist til stjórnar Landssambands ungra frjálslyndra:

  • Til formanns: Viđar H. Guđjohnsen
  • Til varaformanns: Ólafur Egill Jónsson
  • Til gjaldkera: Ellert Smári Kristbergsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Einar Einarsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Björn Júlíus Grímsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Einar Valur Bjarnason Maack
  • Til almennrar stjórnarsetu: Jóhann Kristjánsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Árni Pétur Veigarsson

Frambođsfrestur rann út í gćr.

Dagskrá ađalfundarins:

  • Formađur setur fund og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
  • Formađur flytur skýrslu stjórnar fyrir liđiđ starfsár.
  • Kosning.
  • Lagabreytingar.
  • Umrćđur og afgreiđsla fyrirliggjandi ályktana.
  • Fundarslit.

L U F

Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill taka virkan þátt í stjórnmálastarfi Frjálslynda flokksins. Markmið sambandsins er að styrkja grunnstoðir Frjálslynda flokksins.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 4783

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband