Leita í fréttum mbl.is

Ekki Evrópusambandiđ

Ţađ virđist sem viđ séum einmitt ađ sjá núna glćđurnar af ţessu blessađa Evrópusambandi en ţađ er einmitt ţessi Evrópusambandsreglugerđ sem Hjúkrunarfrćđingarnir okkar vilja ekki fá hingađ til Íslands.

  • Hjúkrunarfrćđingar mótmćla vaktareglugerđ ESB.
  • Vörubílstjórar mótmćla Evrópureglugerđinni hvađ varđar skylduhvíldartíma á 4,5 klukkustunda fresti.
  • Smábóndinn mótmćlir nýju matvćlareglugerđ ESB sem krefur um milljónir í aukaútgjöld vegna eftirlits.
  • Sjómađurinn mótmćlir sjávarútvegsstefnu ESB.
  • Ađrir mótmćla ESB vegna ţeirra ţjóđarauđlinda sem fćru á opinn markađ innan ESB.

Á sama tíma lofsama örfáir stórfyrirtćkjaeigendur ESB og af hverju ćtli ţađ sé? Ćtli ţađ sé ekki bara útaf ţví ađ lagaumhverfi ESB er sniđiđ fyri stórfyrirtćki.

Viđ Íslendingar sitjum á auđćfum og viđ ţurfum ađ verja ţćr.

  • Ţađ er búiđ ađ stela af okkur fiskinum en enn sem komiđ er ţurfum viđ ekki ađ fara í millilandadeilur til ţess ađ ná honum til baka.
  • Ţađ er veriđ ađ stela orkunni en enn sem komiđ er ţurfum viđ ekki ađ fara í millilandadeilur til ţess ađ ná henni til baka. 
  • Nćstkomandi nóvember á svo ađ stela vatninu međ lögbundnu eignarhaldi á vatni.
  • Fari svo ađ viđ göngum í ESB munum hvernig verđur ţetta ţá, geta ţeir sem eiga fiskikvótann ekki bara selt hann úr landi, geta ekki ţeir sem eiga orkuframleiđslufyrirtćkin selt ţau úr landi, geta ţeir sem eiga vatnsréttindi ekki bara selt ţau úr landi, geta ţeir sem eiga jarđir ekki bara selt ţćr úr landi.

Sá verslunareigandi sem leyfir ţjóf ađ fara ránshendi um verslun sína mun ađ lokum tapa henni.

Ef viđ Íslendingar förum ekki ađ verja okkar eigur ţá munum viđ ađ lokum tapa ţeim.

Viđar H. Guđjohnsen


http://luf.is

Landssamband ungra frjálslyndra hefur eignast sína eigin vefsíđu, http://luf.is .

Vefsíđa ţessi mun gegna mikilvćgu hlutverki í starfi sambandssins.

Á vefsíđunni er hćgt ađ nálgast upplýsingar um stjórn, lög, stefnu og ályktanir sambandssins.

Ţá verđur einnig ađ finna á henni tengslanet ungra frjálslyndra í skólum og sveitafélögum landsins.

Í komandi framtíđ verđa settar inn greinar, ljósmyndir, hljóđefni og myndefni sem tengjast íslenskum stjórnmálum. Ţađ efni verđur hćgt ađ nálgast undir tenglinum fjölmiđlun vinstra megin á síđunni.

Ţá verđa mikilvćg fundarbođ einnig settar inn á vefinn.


Ađalfundur Landssambands ungra frjálslyndra

FundurAđalfundur Landssambands ungra frjálslyndra fór vel fram í gćr.

Mikill einhugur ríkti međal fundargesta um innflytjendamálin annars vegar svo og afstöđu Landssambands ungra frjálslyndra gegn Evrópusambandsađild.

Var stefnan tekin á ađ halda opinn umrćđufund um innflytjendamálin stuttu eftir páska.

Ţá var einnig rćtt um spillingu innan stjórnsýslunnar sem sem og málefni höfuđborgarsvćđisins.

Kosin var 9 manna stjórn sambandsins á fundinum og lög samţykkt.

Stjórnina skipa:

Formađur : Viđar H. Guđjohnsen

Varaformađur : Ólafur Egill Jónsson

Gjaldkeri : Ellert Smári Kristbergsson

Almenn stjórnarseta: Einar Einarsson

Almenn stjórnarseta: Björn Júlíus Grímsson

Almenn stjórnarseta: Einar Valur Bjarnason Maack

Almenn stjórnarseta: Jóhann Kristjánsson

Almenn stjórnarseta: Árni Pétur Veigarsson

Skemmtilegir tímar eru framundan hjá ungum frjálslyndum og hvet ég alla áhugasama ađ skrá sig hćgra megin á bloggsíđu samtakanna eđa í síma 692-7867.


Ađalfundur Laugardaginn 8. mars - Frambođ

Fundurinn verđur haldinn í félagsheimili flokksins ađ Skúlatúni 4, Reykjavík, laugardaginn 8. mars kl. 16:00.

Eftirfarandi frambođ hafa borist til stjórnar Landssambands ungra frjálslyndra:

  • Til formanns: Viđar H. Guđjohnsen
  • Til varaformanns: Ólafur Egill Jónsson
  • Til gjaldkera: Ellert Smári Kristbergsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Einar Einarsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Björn Júlíus Grímsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Einar Valur Bjarnason Maack
  • Til almennrar stjórnarsetu: Jóhann Kristjánsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Árni Pétur Veigarsson

Frambođsfrestur rann út í gćr.

Dagskrá ađalfundarins:

  • Formađur setur fund og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
  • Formađur flytur skýrslu stjórnar fyrir liđiđ starfsár.
  • Kosning.
  • Lagabreytingar.
  • Umrćđur og afgreiđsla fyrirliggjandi ályktana.
  • Fundarslit.

Félag ungra frjálslyndra verđur ađ landssambandi

Núverandi stjórn félags ungra frjálslyndra hefur ákveđiđ ađ breyta nafni sínu úr Félagi ungra frjálslyndra í Landssamband ungra frjálslyndra enda er félagiđ búiđ ađ stćkka mikiđ síđan ţađ var stofnađ í október á síđasta ári og hefur sú stćkkun kallađ á breytta starfshćtti.

Međ ţessari breytingu telur núverandi stjórn Félags Ungra Frjálslyndra, starfandi ungliđahreyfingu Frjálslynda flokksins, ţađ auđvelda uppbyggingu ungliđastarfs á landsvísu.

Ađalfundur ungliđahreyfingu Frjálslynda flokksins sem haldinn verđur laugardaginn 8. mars  nćstkomandi verđur ţví jafnframt fyrsti ađalfundur Landssambands ungra frjálslyndra.

Fundurinn verđur haldinn í félagsheimili flokksins ađ Skúlatúni 4, Reykjavík, laugardaginn 8. mars kl. 16:00.   Ţau frambođ sem nú ţegar eru komin á hreint eru:

  • Til formanns: Viđar H. Guđjohnsen
  • Til varaformanns: Ólafur Egill Jónsson
  • Til gjaldkera: Ellert Smári Kristbergsson
  • Til ritara: Ţórdís Gunnarsdóttir
  • Til almennrar stjórnarsetu: Einar Einarsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Björn Júlíus Grímsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Einar Valur Bjarnason Maack
  • Til almennrar stjórnarsetu: Jóhann Kristjánsson
  • Til almennrar stjórnarsetu: Árni Pétur Veigarsson

Frambođ vantar í almenna stjórnarsetu og hvet ég alla áhugasama ađ hafa samband viđ mig.   Frambođsfrestur rennur út ađ óbreyttu nćstkomandi laugardag 1. mars.

Dagskrá ađalfundar:

  • Lög sambandsins samţykkt
  • Frambođ kynnt
  • Kosningar

Endilega ef ţiđ hafiđ áhuga á ađ taka ţátt í stjórnarsetu og uppbyggingu á samtökunum sendiđ tölvupóst á vhg1@hi.is eđa hringiđ í síma 6927867.

Rétt til frambođs og setu á ađalfundi hafa félagsmenn LUF en ţeir félagsmenn sem skráđir voru í Félag ungra frjálslyndra verđa sjálfkrafa félagsmenn LUF.

Hćgt er ađ skrá sig í Landssamband ungra frjálslyndra hćgra megin á síđunni, eđa í síma 692-7867. 


« Fyrri síđa

L U F

Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra
Landssamband ungra frjálslyndra er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill taka virkan þátt í stjórnmálastarfi Frjálslynda flokksins. Markmið sambandsins er að styrkja grunnstoðir Frjálslynda flokksins.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 4525

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband